17.1.2012 | 12:49
Það gerir Steingrímur ekki.
Á síðasta ári sagði Steingrímur mönnum úr sinni heimasveit.
Að hann væri Messías endurfæddur til að bjarga Íslendingum út úr kreppunni.
Og þetta var ekkert grín, maðurinn bæði meinti þetta og trúði því sjálfur.
Þetta er ekki fífl nema það sjáist á einhverju.
Hann stofnaði VG utan um sjálfan sig og er nánast þinglýstur eigandi VG.
Hann gerir bara það sem honum sýnist.
Og honum sýnist að selja sig fyrir ráðherrastól.
Ekkert annað kemst að.
Kosningaloforðin skipta engu máli.
Stefna flokksins skiptir engu máli.
Þjóðin skiptir engu máli.
Og sannanlega ekki þeir sem hann hafði að ginningarfíflum með sér í VG.
En nú eru góðhjartaðar sálir smá saman að átta sig svikunum.
Tími til kominn.
Steingrímur íhugi stöðu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:51 | Facebook
Athugasemdir
Steingrímur er ekki neinn stjórnmálamaður, hann er hættulegur valdasjúkur einræðisherra.
Sólbjörg, 18.1.2012 kl. 09:03
Alveg nákvæmleg.
Mjög veikur.
Viggó Jörgensson, 18.1.2012 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.