31.12.2011 | 12:02
En þú hefðir getað stöðvað þetta Guðfríður Lilja.
Þú þurftir einfaldlega að segja að þú styddir ekki ríkisstjórnina áfram ef þetta ætti að ganga fram.
Þetta leikrit með viðræðum við Hreyfinguna, var til að slá ryki í augu ykkar.
Hreyfingin er ekkert að koma inn í ríkisstjórnina nema þau hafi etið eitthvað eitrað um jólin.
Þú ert einfaldlega meðvirkill Steingríms sem er fárveikur af Hybris eins og Þór Saari benti á.
Mér finnst þetta rangt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:43 | Facebook
Athugasemdir
Það er alveg klárt að Guðfríður Lilja er ekki svo vitlaus að fella stjórnina til að koma HrunFLokknum aftur að. Þá er betra að sætta sig við stöðuna eins og hún er.
Óskar, 31.12.2011 kl. 12:20
Óskar ef þessi stjórn er svo góð þurfið þið þá nokkuð að óttast kosningar?
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 31.12.2011 kl. 12:46
Óskar þú hefur étið yfir þig af jólasteikinni.
Ef Guðfríður Lilja hefði sett hnefann í borðið
væri ríkisstjórnin einfaldlega óbreytt.
Sammála þér Marteinn.
Viggó Jörgensson, 31.12.2011 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.