30.12.2011 | 05:25
Nær að boða til þingkosninga.
Aðeins eitt gagn getur þessi ríkisstjórn gert fyrir þjóðina.
Það er að boða til þingkosninga þannig að þjóðin geti kosið nýta fulltrúa sína á Alþingi.
Þessi ríkisstjórn sveik þjóðina á neyðarstundu með því að fórna henni fyrir ESB umsókn.
Fyrir falskan draum þar sem öll vandamál Íslendinga leystust af sjálfu sér.
Sem hver maður sér að er aðeins í huganum á skýjaglópum og draumóramönnum.
Atvinnuleysið hefur verið aðalsmerki ESB og er nú komið yfir 20% á Spáni.
Allir eðlilegt fólk í Evrópu sér að ESB og evran eru í skelfilegri stöðu.
Nema nokkrir fáráðlingar sem ungir trúðu á kommúnismann og síðar á alræðisríki jafnaðarmanna ESB.
Allt væri það nú góðu lagi með nokkra fáráðlinga, til eða frá, í heimsálfunni Evrópu.
Ef þeir væru ekki allir í ríkisstjórn Íslands.
Þar fór í verra.
Breytingar á ríkisstjórninni ræddar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:27 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.