26.12.2011 | 16:02
Í jarðskjálftabæinn Hveragerði.
Íslendingar eiga vissulega frábæra verkfræðinga er geta gengið örugglega frá svona húsi eins og öðrum.
En æfingahöllin er mjúkhýsi eins og áformað er að reisa í Hveragerði.
En þá er mikilvægt að bæjarstjórnin leiti til þeirra en treysti ekki eingöngu á upphaflegu hönnunina.
Besti byggingaverkfræðingur sem ég þekki, kennir við HÍ og nam auk þess burðarþols- og jarðskjálfaverkfræði.
Sagðist stundum taka Evrópustaðalinn sinnum þrír eða fjórir, þegar hann leiðrétti fyrir vindáhrifum hérlendis.
Ef sú bygging ætti að standa á þekktum óviðrastöðum t. d. á Kjalarnesi, Stórhöfða eða undir Eyjafjöllum.
Hliðstæðar leiðréttingar þarf svo vissulega að gera vegna jarðskjálftahættu, álags af völdum frosts, snjóa, ísingar o. s. frv.
Engan veginn víst að svona hús henti hérlendis eða á tilteknum stöðum hér.
Fótboltahöll hrundi til grunna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.12.2011 kl. 00:30 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.