7.12.2011 | 12:17
Eru bara að rýma fyrir golfvelli.
Þetta var leiðrétt á opnum stjórnsýslu leynifundi Samfylkingarinnar í gærkvöldi.
Kínverjar eru bara að róta fyrir nýjum golfvelli þarna í Brasilíu.
Misskilningur, bara alls ekkert að óttast sagði Jóhanna sjálf.
Og þetta var svo staðfest af sjálfum heimsmanninum frá Siglufirði, Kristjáni L. Möller.
Svo ekki verður um það deilt.
![]() |
Kínverjar eins og nýlenduherrar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.