5.12.2011 | 21:07
Stuđlar ađ réttaröryggi og er til bóta.
Ţó ađ ţađ hafi ef til vill gengiđ vel ađ skipta ört um forseta Hćstaréttar.
Ţá fylgir ţví hćtta á lausung ađ skipta sífellt um forstöđumenn stofnanna.
Auk ţess eru menn misgóđir stjórnendur.
Forseti Bandaríkjanna tilnefnir forseta hćstaréttar ţar í landi.
Sem situr svo sem forseti ţar til hann segir af sér.
Ćskilegra er ţó ađ rétturinn sjálfur velji forseta og varaforseta frekar en stjórnmálamenn.
Mál sem einn dómari dćmir í hérađi eru venjulega flutt í Hćstarétti fyrir ţremur dómurum hiđ minnsta.
Hćtta er á misvísandi dómum í sambćrilegum málum séu slík mál dćmd af mismunandi hópum dómara.
Forsetar sem sitja lengur á forsetastól, gćtu betur gćtt ađ slíku.
Sérstaklega á ţetta viđ ef einstakir dómarar eru í sérstakri krossferđ á einstökum sviđum lögfrćđinnar.
Hćstiréttur bregđur af venju í forsetakjöri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:11 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.