7.11.2011 | 12:56
Stórglæsilegt.
Yndislegt að enn sé til fólk sem hefur forgangsröðina í lagi.
Þjóðfélag sem ekki sinnir börnunum sínum fyrst af öllu er á fallanda fæti.
Það er hrein þjóðarskömm að hérlendis séu hundruð eða þúsundir barna með skemmdar tennur út af fátækt.
Og vesaldómi stjórnvalda.
Styrkja vökudeildina um 12 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já betur má ef duga skal þau voru að segja á Bylgjunni í bítið í morgun að 1100 börn og unglingar væru brottflutt umfram aðflutt síðustu tvö ár.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 14:19
En ríkisstjórninni er alveg sama Kristján, þó að framtíðarskattgreiðendurnir flytji burt.
Við eigum að verða hluti af Evrópska stórríkinu.
Viggó Jörgensson, 7.11.2011 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.