26.10.2011 | 17:33
Og miljónin þá til lögreglunnar?
Frank Michelsen lofaði einni miljón króna þeim er gætu upplýst hvar stolnu úrin hans væru.
Það var fallega gert og ágæt hvatning til að upplýsa málið.
Tryggingafélag Michelsen úrsmiða, og þeir sjálfir, eru að spara allt að 50 til 70 miljónir úr því að lögreglan fann úrin.
Nú finnst manni þá sanngjarnt að Frank Michelsen gefi lögreglunni þessa peninga.
Eða gefi henni einhvern tæknibúnað frá Sviss fyrir sambærilega upphæð.
Úrin úr ráninu fundin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:36 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.