23.10.2011 | 16:21
Eða sekkur frekar við bryggjuna.
Hriplek fleyta Samfylkingarinnar getur alveg sokkið við bryggjuna.
Alveg óþarfi að sigla henni út á sjó. Hvað þá í flestan sjó.
Enda eru hásetarnir á hörðum hlaupum frá borði.
Búnir að stofna Besta flokkinn sem er dulnefnið á nýju fleytunni.
Samfylkingin fær í flestan sjó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.10.2011 kl. 01:07 | Facebook
Athugasemdir
Eru rottrnar ekki á samfylkingarskipinu ekki farnar?
Brynjar Þór Guðmundsson, 23.10.2011 kl. 16:57
Samfylkingin er með sams konar haffærniskírteini og evran.
Þær sökkva saman.
Haraldur Hansson, 23.10.2011 kl. 17:08
Aflaði mér upplýsinga um rotturnar Brynjar Þór.
Þeim leyst aldrei neitt á farið.
Og fóru því aldrei um borð.
Viggó Jörgensson, 24.10.2011 kl. 01:09
Ég held Haraldur
að evran sökkvi strax og þeir leysa landfestarnar. Sem mér sýnist nú ekki að þeir þori í bráð.
Samfylkingin sykki svo í innri höfninni.
Össur næði kannski eitthvað út á ytri höfnina á fleka
Viggó Jörgensson, 24.10.2011 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.