22.10.2011 | 14:44
Eins og í einræðisríki.
Þegar gamalmenni og sjúklingar eru sjálfkjörnir til forystu.
Er það orðið eins og í einræðisríkjunum, bæði fyrr og síðar.
Sovétríkjunum og öllum öðrum austantjalds.
Og Norður Kóreu og Kúbu nútímans.
Aumingja Samfylkingin.
Vesalings samfylkingarfólk.
Sem á nú betra skilið.
Jóhanna sjálfkjörin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, samfylkingarfólkinu finnst það örugglega eiga betra skilið, en flokkurinn er búin að gera svo upp á bak í sínum málefnum að engin vill snerta á stefnumálunum frekar en á geislavirkum úrgangi.
Sjálfkjör Jóhönnu er sjálfsvíg samfylkingarinnar og öllum félagsmönnum er sama, því samfó er að fara að fæða nýjan flokk og flestir óánægðir ætla að færa sig þangað í nýja flokkinn hans Guðmundar sem gæti þá heitið GUMS í höfuðið á þeim báðum og jafnframt lýst stefnu nýja flokksins.
Sólbjörg, 22.10.2011 kl. 23:48
Já þetta er mála sannast Sólbjörg.
En þau verða þá að gæta þess að gömul úldin hræ fylgi ekki með í nýja flokkinn.
Nóg er það nú samt sem þau hafa á samviskunni.
Viggó Jörgensson, 23.10.2011 kl. 01:16
Samála þér Viggó!
Sigurður Haraldsson, 23.10.2011 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.