20.10.2011 | 14:48
Oft verið hressari
Hér má sjá lélega vídeóupptöku úr farsíma af Gaddafi:
http://english.alarabiya.net/articles/2011/10/20/172787.html
Staðfesta dauða Gaddafis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Líbíska þjóðin hefur líka oft verið hressari.
þeir sem eru hressir í dag eiga eftir að vakna upp við vondan draum, fari hjól atvinnulífsins ekki að snúast af alvöru.
Líbía er gjaldþrota land. rúm 80% af venjulegri innkomu ríkisjóðs landsins fyrir innrás nato skilar sér ekki í ríkiskassan í dag....og hefur ekki gert það í nokkra mánuði. fólk fær ekki laun í þessu landi í dag.
stórt stökk úr því að vera það land sem er með bestu lífsgæði í allri Afríku og þó lengra væri leitað. Líba var með stærsta hagkerfi afríku síðustu tuttugu ára. en eins og í öllum öðrum löndum, þá var fátækt í landinu líka. samt minni en mælist í bandaríkjunum í dag.
el-Toro, 21.10.2011 kl. 16:57
Vonum að Eyjólfur fari nú að hressast.
Viggó Jörgensson, 21.10.2011 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.