20.10.2011 | 14:11
Drepinn af Steingrími og VG.
Þeir sem muna eftir Þorgeiri Hávarssyni vita hvílíkur óþurftarmaður hann var sínum samferðamönnum.
Með því að drepa brunnmíginn Butralda Brúsason hefði hann þó, einu sinni, unnið gagnlegt verk á ævinni.
En nú hefur Steingrímur farið fram úr fóstra sínum Þorgeiri Hávarssyni.
Og haft það af með félögum sínum í VG og NATÓ.
Að drepa flokksbróður sinn Múammar Gaddafi.
Segiði svo að Steingrími sé alsvarnað.
En Jóhanna sagði nú eins og venjulega: "...Sé þetta rétt eftir Gaddafi haft..."
Að hann sé dauður.
Gaddafi sagður látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
enn hvað með össur hann mætti fara með stgr og jóu tík.
gisli (IP-tala skráð) 20.10.2011 kl. 19:56
Á þjóðveldisöld og sturlungaöld hefði það þótt svo sjálfsagt að það væri löngu afgreitt.
En nú komin 21. öldin.
Þau lafa fram að næstu kosningum og svo aldrei meir
Viggó Jörgensson, 21.10.2011 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.