19.10.2011 | 15:50
Forsætisráðherrann er flón.
Eftir 33 ár á Alþingi veit frú Jóhanna Sigurðardóttir ekkert meira um stjórnskipunina, en þegar hún hóf þar störf.
Að geta verið svo mikið flón er auðvitað meiriháttar afrek út af fyrir sig.
Í siðuðum ríkjum hefði einhverjum komið til hugar að slíkur ráðamaður segði af sér.
Fjölmiðlar farið hamförum út af svo hættulegri vanþekkingu æðsta manns stjórnsýslunnar.
Vanþekking sem hreinlega er tilræði við sjálft lýðræðið í landinu.
En á Íslandi hefur ekkert breyst.
Þykir ekki annað en sjálfsagt að flón, afglapar og ginningarfífl séu á ráðherrastólum.
Og árangurinn eftir því.
Bréf valda þingmönnum áhyggjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:35 | Facebook
Athugasemdir
Já sæll Viggó, þyrfti ekki bara að hafa greindarpróf fyrir þá sem taka sæti á þingi? Það þyrfti ekki háann þröskuld til að sigta flesta þingmenn út.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 19.10.2011 kl. 17:29
Kristján; Björn Valur Gíslasón yrði örugglega fyrstu út ;-)
Annars sýnist mér þetta einræðistilburðir hjá Jóhönnu og hennar aðstoðarmanni frekar en heimska (sem ég er þó viss um að sé til nóg af hjá báðum).
Björn (IP-tala skráð) 19.10.2011 kl. 18:30
Heiðarleikann og lýðræðisvirðinguna vantar 100% hjá þeim sem stjórna þessu landi (hverjir sem það nú eru á bakvið svörtu tjöldin).
Þegar svo mikilvæg atriði vantar, þá er ekkert eftir sem byggjandi er á, nema kannski sandur, sem skolast burtu í næsta flóði, og lýðurinn með.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.10.2011 kl. 19:36
Sælir piltar.
Það gengur ekki upp út af lýðræðislegum sjónarmiðum.
Að hægt sé að krefjast greindarprófa eða annarra prófa.
En almenningur sjálfir kjósendur.
Þurfa að gera meiri kröfur til frambjóðenda.
Og það þarf að byrja hjá flokksmönnum stjórnmálaflokkanna. 4
Og flokkunum sjálfum.
Að bjóða okkur ekki upp á fólk með skítsvarta fortíð.
Hvort sem það er í viðskiptum eða stjórnmálum.
Eða sjúklega lygara eins og þau Steingrím, Össur og Jóhönnu.
Eða fólk sem hagar sér eins og hver annar rennusteinslýður.
Viggó Jörgensson, 19.10.2011 kl. 19:39
Sæl Anna Sigríður.
Stjórnmálaflokkarnir sjálfir þurfa að hreinsa til hjá sér.
Ekki síður en Kirkjan.
Í þjóðfélaginu er alls herjar siðferðisbrestur.
Og verður þar til fólkið sjálft segir stopp.
Viggó Jörgensson, 19.10.2011 kl. 19:42
Viggó. Þetta er rétt hjá þér.
Af hverju skyldu bæði dóms og kirkjumálin hafa lent hjá sama ráðherra í öll þessi ár? Ég skil það bara á þann hátt, að þá var auðveldara að hylma yfir svikul vinnubrögð klíku-embættisfólksins upp í gegnum áratugina.
Þar með var almenningur rændur lífsnauðsynlegri trú á hið góða, sem er hernaðar-bragð, sem notað hefur verið til að brjóta fólk niður og sundra.
Almenningur verður að krefjast réttlátra skýringa á öllu sem er sagt og gert, sama hver á í hlut. Sá sem ekki getur komið með réttlátar skýringar og skiljanleg rök er ekki að vinna fyrir almenning. Fólk verður að hafa sjálfstraust og kjark til að tala fyrir réttætinu. Allir geta það, og þarf engar háskólagráður til, heldur réttlætis og siðferðisskilning.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.10.2011 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.