7.10.2011 | 00:33
ESB vill strax byrja að stjórna öllu hérlendis.
Þessi ágæti Breti ætti að hugsa eins vel um fólkið í fátækrahverfum Bretlands.
Eins og hvalina.
Hann snæðir væntanlega nautakjöt, kindakjöt, fisk og fleira.
Hvaða rétt eiga hvalir sem önnur dýr eiga ekki?
Fábjánavæðingin í heiminum er með ólíkindum.
Það er fólk og börn að deyja út um allar jarðir.
Úr hungri, sjúkdómum, stríði og viðbjóði.
Og það fólk á sér enga málssvara nema þar sé olía í jörðu eða önnur verðmæti.
En miljónir fábjána hafa mestar áhyggjur af tröllheimskum hvölum.
Sem eru að éta jarðarbúa út á gaddinn með því að klára fiskinn í sjónum.
Vill viðskiptaþvinganir gegn Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.