6.10.2011 | 15:24
Bankarnir buðu alþingismönnum sérstök kjör á kúlulánum.
Rannsóknarnefnd Alþingis ekki ætlað að fjalla um það.
Fyrir bankahrun voru einhverjir bankanna með sérstaka lánasamninga sem alþingismönnum stóð til boða.
Varaþingmenn og sveitarstjórnarmenn fengu einnig slík lán.
Þetta voru kúlulán á vildarkjörum sem almenningur fékk ekki.
En þingmennirnir þurftu engin veð og áttu ekki að bera neina áhættu.
Sveitarstjórnarmaður, og varaþingmaður, taldi sér það til tekna fyrir síðustu kosningar.
Að hann hefði ekki tekið nema tvö hundruð miljónir í kúlulán á þessum vildarkjörum.
"En ég hefði getað fengið þrjú hundruð miljónir..." sagði hann svo kjósendum, hann var sko ekki verstur.
Vilja rannsaka þingmenn og búsáhaldabyltinguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.