4.10.2011 | 14:45
Kemur ekki á óvart.
Margir bera afar þungan hug til núverandi forystu ríkisstjórnarinnar.
Sem valdi ESB umsókn fram yfir hagsmuni íslensku þjóðarinnar.
Í þessi fáu skipti sem ég hef farið á Austurvöll.
Hef ég heyrt á tal manna um að ræna ráðherrum og fyrirkoma þeim með ýmsum hætti.
Þar sem þeir hafi ekki látið segjast, sé ekki lengur um það að ræða.
Að mótmæli á Austurvelli dugi.
Nú þurfi aftur að ráðast að heimilum ráðamanna og þeim sjálfum.
Og beita þeim ráðum sem duga til að koma þeim frá völdum.
Hver sem þau þyrftu þá að vera.
En þetta hlýtur allt að vera einhver misheyrn og vitleysa.
Þau Jóhanna og Steingrímur hafa margsagt það sjálf.
Að engin sé að mótmæla þeim og þeirra vettlingatökum.
Jóhanna telur víst að við höfum verið að halda upp á afmælið hennar.
Sem er einmitt í dag.
Til hamingju gamla geit.
Þingmenn slegnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:30 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.