3.10.2011 | 23:22
Ríkisstjórnin lætur lögregluna ögra þjóðinni.
Í síðustu mótmælum komst á þegjandi samkomulag.
Þjóðin væri á Austurvelli.
Ríkisvaldið og lögreglan innan girðingar við Alþingishúsið.
Þá yrðu engin slys á neinum, hvorki lögreglumönnum eða öðrum.
En nú komu nýjar skipanir til lögreglunnar.
Í fyrsta lagi var öllum lögreglumönnum í óeirðasveitinni skipað með valdboði að mæta á Austurvöll.
Hvort sem þeir voru veikir eða ekki.
Hvort sem þeir höfðu sagt sig úr óeirðasveitinni eða ekki.
Og nú skyldi þjóðinni sýnt í tvo heimanna.
Þegar einhverjir kveiktu varðeld á Austurvelli til að hita sér og steikja pylsur.
Ruddist óboðin hersveit lögreglumanna inn á svæði almennings.
Og brutust í gegnum mannþröngina í þeirri von ríkisstjórnarinnar að hægt væri að bera einhvern í kássu.
En við sem vorum þarna, vorum bara ósköp venjulegt löghlýðið fólk sem nennir ekkert að slást.
Þarna voru engir svokallaðir góðkunningjar lögreglunnar.
Og alveg ómögulegt að finna tilefni til slagsmála eða ögra okkur sem erum búin að gleyma öllu slíku.
Engin orð ná að lýsa þeirri heimsku að lögreglan sé látin ögra okkur venjulegum góðborgurum.
Þar sem við stöndum í fullum rétti á Austurvellinum okkar samkvæmt stjórnarskránni.
Rétti sem er æðri ákvæðum í almennum lögum um lögreglusamþykktir um meðferð elds.
Að nýta okkur tjáningarfrelsi sem heimilar okkur að kveikja varðeld ef okkur sýnist.
Og skemmum ekki eigur annarra.
Rétti sem gefur okkur heimild til að handtaka þá lögreglumenn.
Sem reyna með ólögmætum hætti að taka af okkur réttinn til að mótmæla og tjá okkur.
Tjá okkur með varðeldi ef okkur sýnist svo, án þess að lögreglunni komi það neitt við.
Og hvað nú ef lögreglan vill endilega fá okkur venjulega fólkið í landinu í átök???
Hvað erum við mörg??? Yfir 100.000. sem eiga skotvopn???
Hvað eiga 80 lögreglumenn með gas og kylfur að gera gegn slíku.
Eða þessi smá hópur sem er með skammbyssur og hríðskotabyssur.
Og svarið er einfalt: Lögreglan lætur aldrei aftur sjá sig á Austurvelli nema sín megin við girðinguna.
En þetta sýnir vel þann hug sem ríkisvaldið ber til okkar fólksins í landinu og réttinda okkar.
En kemur ekkert á óvart því aldrei hafa aðrir eins fáráðar verið hér við völd.
Ríkisstjórn landráða, svika og landsölu ætlar að sitja áfram og telur sig í öllum rétti.
Við fólkið í landinu eigum engan rétt og okkar skal berja í klessu við öll tækifæri sem gefast.
Og nú segi ég bara við ríkisstjórnina.
Þið eruð komin í stríð við okkur fólkið í landinu.
Vonandi sleppið þið heil frá því, þó að þið séuð sekt skóggangsfólk og þjóðarandskotar.
En ég held að þið gerið það ekki.
Mér dámar ef enginn ráðamaður verður fyrir einhvers konar árás fljótlega.
Sem ég heyrði að færi að gerast á næstunni segi enginn af sér.
Þarna voru nokkrir orðnir mjög tæpir, segjast ekkert eiga eftir og hafi engu að tapa.
Sem þýðir að þeir ætli að gera hvað???
Samstaða á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.10.2011 kl. 18:44 | Facebook
Athugasemdir
Sæll það er málið of ég fékk þessi skilaboð líka sem mótmælandi í fremstu víglínu! Stjórnvöld og stjórnarandstaða hlustar ekki á okkur sama hvað við berjum, kjósum, bloggum og öskrum eftir breytingum allt kemur fyrir ekki engin breyting og allir sega að mótmælin snúist gegn hinum við þessu er ekkert svar annað en stig 2 sem ég varaði við í viðtali á stöð-2 í fyrra það er menn fara að grípa til vopna!
Sigurður Haraldsson, 4.10.2011 kl. 01:19
Sama heyrði ég Siggi.
Það verður byrjað á fara aftur heim til fólks.
Og dugi það ekki þá stig 3.
Viggó Jörgensson, 4.10.2011 kl. 02:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.