Grafið undan trausti á lögreglunni.

Allt er þetta skynsamlega mælt hjá Ögmundi eins og oftast.

Það þarf ekki síður að rannsaka af hverju Ríkisendurskoðun kemur þessu á framfæri.

Núna þegar lögreglumenn standa í kjarabaráttu. 

Er einhver hluti ríkisvaldsins að grafa undan trausti á lögreglunni. 

Það er mun alvarlegra mál en þessi innkaup. 

Innkaupamálið er í mesta lagi hálfathugað. 

Og furðulegt að Ríkisendurskoðun treysti sér til að fullyrða að um lögbrot sé að ræða.

Síðast þegar ég athugaði stjórnskipun landsins, var sú stofnun ekki hluti af dómskerfinu. 

Um málið er svo ekki hægt að fjölyrða frekar þar sem nánari upplýsingar vantar. 

Nema að tímasetningin í fjölmiðlum er mjög grunsamleg.  


mbl.is Aðkoma ráðuneytis að kaupunum óljós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband