Vanrækslan getur verið margs konar eða þá óhappatilvik.

Læknirinn hefur þekkt heilsu Jacksons þannig hann væri viss um að Jackson myndi einfaldlega sofna.

Af þessum skammti sem hann gaf Jackson.

Hafi hann hins vegar skilið lyfin eftir í umsjá Jacksons er það vanræksla.

Hafi hann vitað að Jackson gæti tekið upp á því að auka við lyfjaskammtinn.

Þá var það stórkostleg vanræksla að skilja lyfin eftir.

Og þá í heildina óbeint manndráp af ásetningi.

Vita betur en vona að allt færi vel er neðsta stig ásetnings.

Ásetningsbrot eru refsiverð.

Gáleysisbrot eru almennt ekki refsiverð en skaðabótaskyld.

Manndráp af gáleysi getur verið refsivert.

En þarf ekki nauðsynlega að vera það.

Fer eftir því hversu hætturleg aðferðin er og hvort verknaður og afleiðing fer saman.

Lagaframkvæmdin á Íslandi er vissulega ólík þeirri í Bandaríkjunum.


mbl.is Fyrsta degi réttarhalda lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband