16.9.2011 | 15:16
Bófarnir standa saman.
Vladimir Putin forsætisráðherra Rússa er einfaldlega sams konar bófi og Berlusconi.
Og sannar það með því að verja þennan bófa, hórkall og níðing.
Berlusconi var svo aftur helstur vinur Gaddafi á vesturlöndum.
Og rök Putin eru heldur ekki burðug.
Og hæfa ekki í opinberum ummælum hjá forystumönnum siðmenntaðra ríkja.
Ítalir vilja einfaldlega losna við Berlusconi af því að þeir hafa loksins séð í gegnum hann.
Það kann ekki góðri lukku að stýra að bófar og skítseyði eigi helstu fjölmiðla og fari svo að skipta sér af stjórnmálum.
Það sjáum við vel á Baug og Samfylkingunni.
Putin: Berlusconi er öfundaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.