9.9.2011 | 10:39
Bara misst minnið eins og frú Jóhanna.
Sjúklega lygnir stjórnmálamenn tilheyra fortíðinni.
Hafi það einhvern tímann verið viðurkennd aðferð í stjórnmálastarfi að ganga ljúgandi um bæinn.
Þá eru þeir tímar liðnir.
Og hafi Steingrímur J. Sigfússon einhvern tímann verið þokkalega innrættur þá er sá tími einnig liðinn.
Eftir stendur ómerkilegur ógæfumaður orðinn ósannsögull, óheiðarlegur, ónytjungur.
Reyndi ekki að hafa áhrif á sölusamninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:12 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.