8.9.2011 | 13:34
Útlendingar í forgangi eins og venjulega.
Íslenska þjóðin og Alþingi hennar eru ekki á forgangslista forsætisráðherra.
Hagsmunir útlendinga eru í fyrirrúmi.
Að fara eftir fyrirmælum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum er mikilvægara en íslensk heimili.
Til að uppfylla skilyrði Evrópusambandsins um ríkisfjármál.
Og að taka á móti útlendingum er mikilvægara en að standa Alþingi skil á gerðum sínum.
Dagskrá erlendra gesta á að fara eftir þörfum og störfum Alþingis.
Ekki öfugt.
Vonandi að enginn geri því skóna að Jóhanna hafi einmitt viljað hitta erlendu gestina á þessum tíma.
Þegar þingið vildi tala við hana.
Hvar er Jóhanna? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:35 | Facebook
Athugasemdir
Hennar fyrst, svo hagsmunaaðilanna, svo (etv) þjóðarinnar.
Það ferst kerlingunni að tala um að Davíð hefi verið slæmur þegar hún stendur svo fyrir hverju frumvarpinu á fætur öðru til að festa í lög að forsætisráðherra sé "untouchable".
Þetta er orðið að súrri satíru...
Jóhanna er síðan sennilegast á fundi með "hinum helmingnum", nefnilega Hrannari, til að sjóða saman kröftugri lygaþvælu en að 120 milljarða króna lögbrot og endurgreiðslur þeirra vegna verði að Skjaldborginni.
Óskar Guðmundsson, 8.9.2011 kl. 18:51
Súr satíra er góð lýsing.
En ég held að það sé fleira farið að súrna á þeim bænum.
Viggó Jörgensson, 8.9.2011 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.