8.9.2011 | 12:17
Eins og barðar eiginkonur.
Meðvirkni er það kallað.
Þegar þolendur ofbeldis reyna að fela verkið og hlífa gerandanum.
Og nú stíga þær fram Katrín Júlíusdóttir og Svandís Svavarsdóttir.
Og segja ekkert hafi gerst þó að Steingrímur J. Sigfússon hafi svívirt þær báðar.
Katrínu og samninga hennar um álversframkvæmd í Helguvík.
Svandísi og stefnu VG um að auðlindir skuli vera í almannaeigu.
Báðar með glóðarauga en sverja að þær hafi gengið á hurð.
Ekkert leynimakk gegn álveri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:18 | Facebook
Athugasemdir
Hér sannast að allt er til sölu fyrir stjórnarsetu. Mannorð, persónuleiki og jafnvel sálin með líka.
Óskar Guðmundsson, 8.9.2011 kl. 18:54
Það þarf að rannsaka Alþingishúsið.
Einhver húsasótt þarna.
Það bilast allir sem eru þarna of lengi.
Viggó Jörgensson, 8.9.2011 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.