Kínverjar ætluðu að selja Gaddafi vopn í lok júlí í sumar.

Hinir nýju vinir okkar Kínverjar ætluðu nú í sumar að selja Gaddafi vopn. 

Fyrir litlar 200 miljónir dollara. 

Vopnin áttu að koma frá Suður Afríku og gegnum Niger.

Þetta eru sömu Kínverjar og samþykktu álitun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn Gaddafi.

Öllum mögulegum aðferðum til að hann hætti að slátra fólkinu sínu. 

Kínverjum er ekki treystandi fyrir neinu.

http://m.theglobeandmail.com/news/world/africa-mideast/china-offered-gadhafi-huge-stockpiles-of-arms-libyan-memos/article2152875/?service=mobile


mbl.is Falin myndavél: Gaddafi til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Karl Ellertsson

Viggo, varast skal eld nálægt púdri.

Árni Karl Ellertsson, 8.9.2011 kl. 01:07

2 Smámynd: Árni Karl Ellertsson

Púðri átti þetta að vera.

Árni Karl Ellertsson, 8.9.2011 kl. 01:08

3 Smámynd: Viggó Jörgensson

Já heldurðu að Kínverjarnir sprengi mig?

Viggó Jörgensson, 8.9.2011 kl. 12:10

4 identicon

Hvaða fólki er hann alltaf að slátra? Ertu að vitna í Obama, Cameron eða frú Clinton? Ég get fullvissað þig um að "uppreisnarmennirnir", NATO og þeir sem eru "allies" í þessari herför, séu búnir að bera ábyrgð á miklu fleiri dauðsföllum en einhverntímann Gaddafi síðustu 42 ár.

 http://dissidentvoice.org/2011/08/from-the-makers-of-gaddafi-is-killing-his-own-people-doha-studio-presents-the-libyan-revolution/

Davíð Alexander Östergaard (IP-tala skráð) 8.9.2011 kl. 16:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband