6.9.2011 | 18:43
Þessum lögum verður hent eftir næstu kosningar.
Furðulegt var að heyra stjórnarþingmann segja þessi lög myndu binda ríkisstjórnir framtíðarinnar.
Eins og að það þing sem situr, eftir næstu kosningar, geti ekki hent þessum í ruslið.
Þar sem þau eiga að vera.
Eitt af vandamálum vanþróaðra ríkja í stjórnsýslunni.
Er einmitt hringlandaháttur sem hér stendur til að lögleiða.
Á milli daga geti forsætisráðherra hringlað með verkefni ráðuneyta út og suður.
Þannig að málaflokkar í stjórnsýslunni verði á sífelldum hrakhólum.
Uppbygging traustrar sérfræðiþekkingar, samkvæmni í framkvæmd og fyrirsjáanleika verður úthýst.
Stjórnsýsla einræðisherra, og alræðisstjórna, sem vilja getað stjórnað að geðþótta án gagnsæis.
Vinnubrögð sem löngu eru orðin aðalsmerki frú Jöhönnu Sigurðardóttur.
Þó að ég geti ekkert, kunni ekkert, muni ekkert og klúðri öllu.
Þá er það ég sem ræð.
Ótakmarkaður fjöldi ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:28 | Facebook
Athugasemdir
Sammála. Einræðistilburðir Jóhönnu eru með ólíkindum. Og hafa lamað Alþingi í eitt og hálft ár.
Vendetta, 6.9.2011 kl. 23:46
Já aumingja konan.
Þetta er það eina sem hún kann í stjórnmálum.
Kúga samstarfsmenn til hlýðni.
Ef þeir gegni ekki taki hún frekjukast.
Í æsku hefur hún hent sér niður og lamið höfðinu við gólfið.
En ekki komist heil frá því.
Viggó Jörgensson, 7.9.2011 kl. 13:13
Kerlingarherfan er eitt mesta fífl sem gróið hefur í embættum ríkisins nokkurntíma.
Óskar Guðmundsson, 7.9.2011 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.