5.9.2011 | 15:25
Frábært að einhver sé vakandi í brúnni.
Ögmundur Jónasson hefur skilmerkilega gert grein fyrir sínum hugmyndum í þessu máli.
En það var ekki vonum seinna að fleiri stjórnarliðar sýndu að þeir stæðu með framtíð þjóðarinnar.
Að einhverjir stjórnarliðar reyndu að sjá lengra en fram að næstu kosningum.
Það er líka frábært að sjá unga konu í Samfylkingunni hugsa fyrir sig sjálfa.
Katrín Júlíusdóttir til hamingju.
Óforsvaranlegt að veita undanþágu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.