1.9.2011 | 12:15
Alsír stjórn orðin hrædd.
Það sýður undir pottunum í Norður Afríku.
Nú er Alsírstjórn orðin skelfingu lostin yfir við brögðum þjóðarráðsins í Líbýu.
Eftir að hún tók við hluta af Gaddafi fjölskyldunni.
Alsír búar hugsa stjórninni þeyjandi þörfina.
Og langar ekki til að alvopnuð Líbýska þjóðin æði inn í landið til að hjálpa Alsír búum í uppreisnarhug.
Einræðisherrar heimsins hafa tapað nætursvefni.
Eftir að Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að banna þeim að murka lífið úr eigin þjóðum í beinni útsendingu.
Heimurinn er aðeins að koma til.
Það eru ekki nema um tveir áratugir síðan að Kínverjar óku á skriðdrekum yfir námsmenn á Torgi hins himneska friðar.
Gaddafi ekki velkominn til Alsír | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:17 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.