26.8.2011 | 22:18
Vonandi án Steingríms.
Brandarakeppni VG er hafin á Loftleiðahótelinu.
Rætt um að flokkurinn eigi framtíð.
Rætt um einhvern árangur sem á að hafa náðst.
Flokkur sem flæmdi burt dr. Lilju Mósesdóttur þjóðhagfræðing, ætlar að sinna kynjaðri hagstjórn.
Áhersla á kvenfrelsismál, flokkur sem sjálfur braut fæðingarorlofslöggjöfina gróflega.
Rústabjörgun kalla þau það að hafa lagt eigin flokk í rúst á fyrri hluta kjörtímabilsins.
Maður þarf bara að þurrka sér um augun.
Hvað ætli kosti inn þarna?
VG lítur til framtíðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:21 | Facebook
Athugasemdir
Jamm þetta er einhvernveginn bara svo nöturlegt að það er bara hægt að brosa yfir þessu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.8.2011 kl. 23:54
Ætli Margréti Frímanns sé boðið?
Óskar Guðmundsson, 27.8.2011 kl. 00:11
'O nei hún er í Samfó. Og skynsöm manneskja.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2011 kl. 00:15
Ekki að stefna Samfylkingarinnar sé skynsöm var bara að tala um Margréti, sennilega á hún eftir að yfirgefa þetta apparat Samfylkinguna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2011 kl. 00:17
Já það var gríðarlegt tjón fyrir jafnaðarmenn að Margrét skyldi þurfa að rifa seglin.
Viggó Jörgensson, 27.8.2011 kl. 00:22
Sammála þvi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2011 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.