13.7.2011 | 15:26
Ófullnægjandi samvinna og röng forgangsröð.
Það er augljóst að þarna hefur forgangsröðin hjá verkstjórnendum Vegagerðarinnar verið röng.
Öryggi fólksflutninganna er að sjálfsögðu númer eitt á svæðinu. Þar með talið öryggi starfsmanna svæðisins.
Byggingarhraði brúarinnar er númer tvö.
Að sjálfsögðu var það grundvallaratriði að upplýsa fólksflutningabílstjórann um að jarðýta væri að breyta ánni.
Minna þarf nú til en heila jarðýtu þannig að farvegur jökulár breytist verulega.
Stjórnandi Vegagerðarinnar og ökumenn rútunnar hafa því ekki verið með samskipti sín í lagi.
Bílstjórinn ekki rekinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:34 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.