Lofsverð þróun í dómaframkvæmd.

Áfengi og fíkniefni eru mögulega stærsti vandinn hjá föngum.

Fangelsisrefsing bætir engan mann en betrun á sjúkrastofnun gæti gert það.

Það væri óskandi ef hægt væri að fækka hér í fangelsum landsins með því að beita þessu úrræði í auknum mæli. 

 


mbl.is Áfengismeðferð skilyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landfari

Það þarf nú samt að fylgjaþessu eftir. Ég veit um dæmi þar sem viðkomandi fór beint á barinn eftir útskrift hjá Vogi.

Mér finnst ekki nóg að dæma hann í meðferð. Það þarf að dæma hann í meðferð sem skilar árangri. Árangurinn er náttúrurlega svo alfarið undir viðkomandi kominn.

Landfari, 13.7.2011 kl. 23:42

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Hef ekki lesið dóminn.

En þetta er skilorðsbundinn dómur.

Um leið og viðkomandi dettur í aftur í öl og afbrot

fer hann beint í steininn. 

Viggó Jörgensson, 15.7.2011 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband