13.7.2011 | 09:48
Svona starfssemi á að vera úti í hrauni.
Hafnarfjarðarbær er með réttu stefnuna um staðsetningu iðnfyrirtækja.
Þau eru úti í hrauni fjarri íbúðabyggð.
Sumt af þessum fyrirtækjum þarf að nýta sér hafnaraðstöðu.
Þar liggur Straumsvíkurhöfnin best við.
Það er orðið vafasamt að Reykjavíkurborg hafi einhverja aðstöðu fyrir svona fyrirtæki.
![]() |
Vilja Hringrás frá byggð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.