7.7.2011 | 11:27
Já eru til peningar til þess? Borgarstjórn er orðinn sandkassi.
Sveimhugarnir í hreppsnefnd Reykjavíkurborgar skilja lítið í afleiðingum kreppunnar.
Það kostar tugi miljarða að flytja flugvöllinn.
Að "færa" flugvöllinn kostar líka morðfjár.
Það stendur í Reykjavíkurborg að hækka lítillega launin hjá leikskólakennurum.
Samt eru það þeir sem mennta komandi sveitarstjórnarmenn í sandkassanum.
Í sandkassanum er hægt að flytja og færa mannvirkin eins og íbúanna lystir.
Engar kostnaðaráætlanir, umhverfismat eða vesen.
Þessi grunnmenntun ætlar að nýtast borgarfulltrúum vel.
Og þar standa þeir ýmist styrkum fótum eða renna á rassinn.
Í sandkassanum.
Flugvöllurinn færður samkvæmt drögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:36 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.