29.6.2011 | 19:21
Tunnumótmæli ef Hæstiréttur sýknar - augljós umboðssvik.
Tveir héraðsdómarar af þremur sýkna í málinu.
Þetta eru varfærnir og afar varfærnir menn sem ætla greinilega Hæstarétti að taka af skarið í málinu.
Þriðji héraðsdómarinn sakfellir eðlilega nema af peningaþvætti.
Svo augljós eru þessi brot, hverjum manni, að búast má við upphlaupi í þjóðfélaginu
sýkni Hæstiréttur menn af slíkum fjárglæpum.
Það gerir hann ekki.
Allir sýknaðir í Exeter málinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.7.2011 kl. 00:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.