19.5.2011 | 00:18
Formaðurinn hlýtur að vera á taxtalaunum.
Formaður VR er einnig framkvæmdastjóri félagsins, síðast þegar ég vissi.
Á hinu nýja Íslandi hlýtur hann að taka laun samkvæmt þeim taxta sem hann semur um fyrir félagsmenn sína.
Nái hann ekki taxtalaunum þarf auðvitað að hækka launin hans.
Eða veit einhver betur?
Eru forsvarsmenn og framkvæmdastjórar verkalýðsfélaga ekki örugglega á þeim launum sjálfir sem þeir ná að semja um fyrir sitt fólki?
Reyna að fá fólk til að kynna sér kjarasamninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.