Er hænsnahald leyfilegt þarna?

Það eru mistök, í gerð lögreglusamþykktar, ef hænsnahald er leyfilegt í þéttbýli.

Lyktin ein er ólíðandi, hænsnin sóðaleg í umgengni og hætta á fuglasmiti séu þau utandyra.

Hænsni eyðileggja einnig alla gróðurræktun sem þau koma nálægt. 

Ofan í kaupið er svo hávaðamengun um nætur af galandi hönum. 

Ekki skrítið þó að friðurinn sé úti. 

 


mbl.is Réðist á nágrannakonuna vegna hænsna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Hænsnahald er leyft í ofninum mínum, enda afbragðs kjet.

Hitt er annað að eigendur hænsna eiga að bera ábyrgð á að fuglarnir séu ekki að angra nágranna. Ef konan sem dæmd var vildi ekki fá fuglana í garðinn sinn þá á hún fullan rétt að hænsnakonan haldi dýrunum í neti eða búri.

Ólafur Þórðarson, 18.5.2011 kl. 13:37

2 identicon

Hvort kom á undan, "hænan eða nágranninn" ?

Kristinn (IP-tala skráð) 18.5.2011 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband