5.5.2011 | 00:30
Hundaeigendur gefa réttarríkinu langt nef. Ţetta er stórhćttuleg tegund í röngum höndum.
Ţađ er löngu komiđ nóg af lindkind í ţessu máli.
Hundtík af hćttulegustu tegund sem búin er ađ bíta fólk tvisvar á ađ aflífa umsvifalaust.
Eđa stendur kannski til ađ nota ţennan gallagrip til undaneldis og rćkta Rottweiler sem bíta fólk?
Hundategundirnar Pit Bull Terrier/Staffordshire Bull Terrier eru bannađur hérlendis.
En auk ţess ţessar ţrjár gerđir af mastiff: Fila Brasileiro, Toso Inu, Dogo Argentino, blendingar af ţessum tegundum og af úlfum.
Samkvćmt ţessum vefsíđum er Rottweiler í 2. sćti yfir ţá hćttulegustu:
http://www.petsdo.com/blog/top-ten-10-most-dangerous-dog-breeds
http://www.dirjournal.com/info/most-dangerous-dogs-in-the-world/
http://gomestic.com/pets/the-five-most-dangerous-dogs-in-the-world/
http://www.toptenmostdangerousdogs.com/
http://lilomag.com/2010/04/05/top-10-most-dangerous-dogs-in-the-world/
Samkvćmt neđangreindum vefsíđum eru Rottweiler í 3. sćti:
http://www.thedailybeast.com/blogs-and-stories/2010-11-03/most-dangerous-dog-breeds/
Á árunum 2006-2009 drápu Rottweiler hundar eftirtalda í Bandaríkjunum:
11. mánađa barn af heimilishundinum
4 ára barn af hundi ćttingja ţess.
3. ára barn af heimilishundinum
2. ára barn af hundi nágrannans
2. ára barn af heimilishundinum.
2. ára barn af tveimur heimilishundum
40 ára mađur af tveimur hundum kćrustunnar
6 ára barn af heimilishundinum.
18. mánađa barn af ókunnum hundi
5. ára barn í garđi nágrannans
4. mánađa barn af hundi í heimsókn
4. ára barn sem var í pössun á heimili hundsins
4. ára barn í garđi nágrannans
8. ára barn af varđhundi fjölskyldunnar
4. ára barn af hundi stjúpföđursins
8. mánađa barn af 2 heimilishundum
66 ára kona í eigin garđi af hundi nágrannans. Hundurinn réđst einnig á eiganda sinn sem reyndi ađ bjarga konunni.
Taka ber fram ađ ţađ eru ađeins tćplega hálft prósent af öllum Rottweiler hundum sem bana fólki.
Ţađ er samt eitt mannslíf á hverja 220 hunda af ţessari tegund.
Slösuđ börn af völdum ţessara hunda eru 1 barn á hverja 90 hunda.
Eitt bit er á hverja 40 hunda af ţessari tegund.
2/3 af ţeim sem eru bitnir slasast.
Miđađ viđ fjölda hunda deyja 10 sinnum fleiri af völdum Rottweiler en af völdum Doberman eđa Border collie.
Miđađ viđ fjölda hunda deyja 20 sinnum fleiri af völdum Rottweiler en af völdum ţýsks fjárhunds, German Shepherd.
Rottweiler bana meira en tvöfalt fleiri en Malamud og Husky, bíta 5 sinnum fleiri og slasa 12 sinnum fleiri, miđađ viđ sama fjölda af hundum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:37 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.