Yfirburðamaður og undirmálsfólk.

Dr. Bjarni Benediktsson var prófessor í lögum við Háskóla Íslands áður en hann sneri sér að stjórnmálum og varð borgarstjóri og forsætisráðherra. 

Dr. Bjarni kenndi afburðanemandanum Ólafi Jóhannessyni síðar prófessor í lögum og  forsætisráðherra. 

Ólafur samdi svo höfuðrit Íslendinga um stjórnskipunarrétt sem enn er kennt sem grundvallarrit á því sviði, endurútgefið og uppfært af síðari tíma prófessorum. 

Það er út af fyrir sig skiljanlegt að það þyrmi yfir skríl, af götunni, að þurfa að sitja undir málverki af slíkum yfirburðamanni.

Svona eins og versti tossabekkur sem þyrfti að horfa á mynd af Einstein, öllum stundum. 

 

 


mbl.is Málverk af Bjarna Benediktssyni aftur tekið úr Höfða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

þeir sem stjórna Rykjavíkurborg í dag er aumt PAKK.   

Vilhjálmur Stefánsson, 29.4.2011 kl. 09:38

2 Smámynd: Aðalbjörn Steingrímsson

Það með afburðarnemandann sem og aðra, gáfur og skynsemi þurfa ekki að fara saman í pólitíkinni.

Aðalbjörn Steingrímsson, 29.4.2011 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband