19.4.2011 | 20:05
Gamall morðingi.
Fidel Castró komst til valda í blóðugri byltingu.
Hafði lofað samstarfsmönnum sínum frjálsum kosningum.
Sveik það og lét drepa andstæðinga sína í tuga eða hundruða vís.
Einmitt líka þá sem höfðu hjálpað honum að ná völdum.
Þetta er gamall morðingi engu síður en Gaddafi í Líbýu.
Núorðið er talað um þennan gamla kommúnista sem einhverja alþýðuhetju.
Það er hann ekki.
Fidel er morðingi og einræðisherra.
Morð er glæpur sem fyrnist aldrei hjá siðuðum þjóðum.
Munum það.
![]() |
Fidel mætti á flokksþingið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:08 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.