Gamall morðingi.

Fidel Castró komst til valda í blóðugri byltingu. 

Hafði lofað samstarfsmönnum sínum frjálsum kosningum. 

Sveik það og lét drepa andstæðinga sína í tuga eða hundruða vís.

Einmitt líka þá sem höfðu hjálpað honum að ná völdum.

Þetta er gamall morðingi engu síður en Gaddafi í Líbýu. 

Núorðið er talað um þennan gamla kommúnista sem einhverja alþýðuhetju. 

Það er hann ekki. 

Fidel er morðingi og einræðisherra.

Morð er glæpur sem fyrnist aldrei hjá siðuðum þjóðum. 

Munum það.    


mbl.is Fidel mætti á flokksþingið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband