19.4.2011 | 15:06
Dáðst af NEI - leiðinni.
Stórblöð heims mæra nú hina íslensku leið.
Ekki stjórnvalda hér.
Heldur okkar sem þorðum að segja NEI.
Málsmetandi menn í hinum stóra heimi,
taka undir með okkur íslenskum smælingjum.
Að almenningur eigi ekki að borga óviðkomandi skuldir.
Ríkisstjórnin íslenska barðist hins vegar á móti þjóð sinni.
Gekk í lið með alþjóðlegu auðvaldi.
Langlíf verður skömm þeirra.
Leið Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þegar hin almeni borgari um allan heim fær að heyra sannleikan um það sem hér var á ferðinni þá skilur það afstöðu þjóðarinnar en ekki stjórn landsins sem vildi níðast á almenningi,SVO MIKIÐ ER VÍST.
Jón Sveinsson, 19.4.2011 kl. 18:11
Alveg nákvæmlega Jón.
Viggó Jörgensson, 21.4.2011 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.