13.4.2011 | 22:46
Guðfríður Lilja verður umhverfisráðherra.
Guðfríði Lilju Grétarsdóttur var lofað stól umhverfisráðherra.
Svandís Svavarsdóttir verður menntamálaráðherra þegar Katrín fer í fríið.
Allt er til sölu eins og venjulega.
Í sjónvarpinu í kvöld
var Guðfríður Lilja eins og eiginkona alkóhólista
að ræða um að alltaf væri hægt að sættast í hjónabandinu þó að það væri nýbúið að berja hana.
Og hversu mjög hana hlakkaði til frekari afreka í umhverfismálum.
Það má nú skilja minna.
![]() |
Guðfríður Lilja andvíg vantrauststillögu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.4.2011 kl. 00:44 | Facebook
Athugasemdir
Þetta er hárrétt hjá þér.
Vilhjálmur Stefánsson, 13.4.2011 kl. 23:09
Þakka innlitið
og sömuleiðis.
Viggó Jörgensson, 14.4.2011 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.