13.4.2011 | 22:25
Þingmenn hugsa um möguleika á persónulegu endurkjöri eins og ætíð.
Það skín í gegn að þingmenn stjórnarandstöðu
sem vita að þeir ná ekki aftur kjöri á Alþingi
greiddu atkvæði í með sjálfum sér.
Ekki þjóðinni.
Þar komu við sögu bæði þingmenn Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar.
Vantrauststillaga felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:27 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.