10.4.2011 | 21:01
Sparkað í stjórnarþingmann.
Þeir kunna, öðrum betur, að halda friðinn, Steingrímur og félagar.
Að sparka konu úr stöðu eða starfi, í tengslum við fæðingarorlof, er lögbrot.
Nú hangir ríkisstjórnin á tveimur þingmönnum.
Steingrímur hefur engu gleymt af sínum snilldartöktum við stjórnunina.
Og lætur því sparka í Guðfríði Lilju, niðurlægja hana og brjóta á henni lög.
Þá á hann bara eftir að sparka í einn þingmann og taka þar með negluna úr hripleku ríkisstjórnarfleyinu.
Bað um að kosningu yrði frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.