8.4.2011 | 10:29
Og ráðleggur okkur að segja NEI
Stolt getum við gefið alþjóðlegu auðvaldi langt nef.
Fyrst allra þjóða getum við neitað að borga þeim sem stálu af okkur .
Þar var breska bankakerfið fremst í flokki.
Vogunarsjóðum og fjárglæframönnum sem gerðu áhlaup í íslenskt efnahagskerfi.
Höfðu krónuna okkar sem leiktæki í gjaldeyrisbraski.
Þeir fjármálasóðar eru allir í skjóli breskra stjórnvalda og bankakerfisins breska.
Um þetta er Evu Joly best kunnugt.
Augu umheimsins á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.