7.4.2011 | 19:16
En spörum yfir 100 miljarða með NEI
Már gleymdi að nefna það sem við spörum með NEI.
Og að allur efnahagsbatinn væri vegna þrenginga almennings.
Lægri vextir, minni verðbólga og bættur viðskiptajöfnuður
er allt afleiðing af blankheitum og svelti almennings.
Hefur ekkert með Seðlabankann eða ríkisstjórnina að gera.
Raddir um greiðsluþrot þagna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.