Eru Kanadabirnurnar grimmari?

Margar sögurnar hefur maður lesið af af bjarndýrsbirnum með húna, hverjar drepa alla eða stórslasa sem koma nærri þeim.  

Olle Frisk slapp kannski af því að hann komst ekki að húnunum og vissi jafnvel ekki af þeim. 

Að ætla  að klappa bjarndýrshúnum er víst gott ráð séu menn leiðir á lífinu. 

Úr því að Olle sá ekki húnanna var birnan kannski bara að reka hann burt.    

En Guði sé lof að hann slapp og hugrakkur er hann garpurinn, að ætla þá að taka á henni með skíðastöfum, kæmi hún aftur.    


mbl.is Hélt að björninn dræpi mig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Og mamma stráksins segist vera afar glöð með að þetta hafi endað vel. Hún segist vera glöð, vonandi er hún ekki að plata.

corvus corax, 28.3.2011 kl. 08:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband