Enda Gaddafi gamal vinur Sovíetríkjanna og kommana.

Sovíetríkin gömlu héldu uppi stuðningi við glæpaharðstjórann og mannætuna Idi Amin í Uganda.

Besti vinur Amins var svo auðvitað Gaddafi í Líbíu.  

Aðrir vinir Gaddafi í gegnum tíðina hafa svo verið helstu þjóðarmorðingjar samtímans svo sem 

Jean-Bedel Bokassa, Haile Mariam Mengistu, Charles Taylor, Omar al-Beshir, Slobodan Milošević's

en auk þess núna síðast sá frómi Silvio Berlusconi á Ítalíu. 

Auk þess hefur Gaddafi verið í vinfengi og stutt alla helstu hryðjuverkamenn heims um sína daga. 

Sprengjumenn, flugræningja auk þess að gera út morðingja um allan heim.  

Pan Am þotan sem hann lét sprengja yfir Lockerbie í Skotlandi innihélt 270 manns.  

Það er von að Sverri Jakobssyni sárni hvernig við ætlum nú að fara með þennan fyrrum bróður úr baráttunni gegn heimsvaldasinnum.   


mbl.is Segir sig úr VG vegna Líbíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband