En þjóðartekjur eins og árið 2000

Það truflar mælikvarða eins og landsframleiðslu að inni í henni eru hækkandi hlutfall álframleiðslu.

Álverin eru í erlendri eigu. Þess vegna er betra að skoða þjóðartekjurnar líka.

Eftirfarandi er vísitala vergra þjóðartekna, af vef Hagstofunnar

Þarna sést að þjóðartekjurnar eru fallnar aftur til ársins 2000:

Ár vísitala

2000 100,00

2001 102,91

2002 107,23

2003 106,61

2004 111,43

2005 120,72

2006 124,64

2007 132,56

2008 109,23

2009 100,37

2010 100,65


mbl.is Svipuð landsframleiðsla og 2005
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband