8.3.2011 | 21:48
En þjóðartekjur eins og árið 2000
Það truflar mælikvarða eins og landsframleiðslu að inni í henni eru hækkandi hlutfall álframleiðslu.
Álverin eru í erlendri eigu. Þess vegna er betra að skoða þjóðartekjurnar líka.
Eftirfarandi er vísitala vergra þjóðartekna, af vef Hagstofunnar
Þarna sést að þjóðartekjurnar eru fallnar aftur til ársins 2000:
Ár vísitala
2000 100,00
2001 102,91
2002 107,23
2003 106,61
2004 111,43
2005 120,72
2006 124,64
2007 132,56
2008 109,23
2009 100,37
2010 100,65
Svipuð landsframleiðsla og 2005 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.