Hvar var háseti á brúarvakt?

EIMSKIP flaggar Mið Ameríkufána til að þurfa ekki að fara eftir Evrópureglum um borð.

En meira að segja bananaræktendur í Mið Ameríku fylgja alþjóðareglum um að tveir skuli vera á brúarvakt. 

Annað hvort eru menn á brúarvakt eða ekki.

Sá sem er á brúarvakt á ekki að hafa önnur skyldustörf á meðan. 

Hvorki leika gestgjafa fyrir lóðs eða gera sjóklárt á dekki.  

EIMSKIP virðist ekki einu sinni geta farið eftir Mið Ameríkureglunum. 


mbl.is Lóðsinn fór of snemma frá borði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Sæll Viggó, í gamla daga var ávallt einn háseti framá bakka og annar í brú +stýrimaður og lofsskeytamaður var til taks þegar við vorum inní skerjagarðinum.

Skipstjórinn hefur viðurkennt mistökin, furðuleg umfjöllun ruv og ekki bætir forstjóri Eimskip málið.

Bernharð Hjaltalín, 22.2.2011 kl. 02:23

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Þakka þér innlitið og upplýsingarnar Bernharð.

Þannig að í þá daga þurftu margir að misreikna sig í einu til að svona færi. 

Nú í sparnaðarskyni þarf bara einn að misreikna sig.  

Besta kveðja. 

Viggó Jörgensson, 22.2.2011 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband