17.2.2011 | 00:10
Hefur Alþingi siðferðilegt umboð til að semja um icesave?
98% þjóðarinnar, þeir sem afstöðu tóku, bönnuðu Alþingi að semja um icesave.
Nú gefur sama Alþingi þjóðinni langt nef.
Þessi ósköp verða lengi í minnum höfð, eins og Gamli sáttmáli og Kópavogsfundurinn.
Þetta tekur þeim svikum þó fram í ófyrirleitni.
Atkvæði greidd um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.