7.2.2011 | 10:56
Jafnvel einnig á yngri bíla međ tölvuinnsprautun.
Hver og einn ćtti skilyrđislaust ađ athuga eigendahandbók sinnar bifreiđar.
Nauđsynleg smurefni fyrir olíuverk, og innspýtingarspíssa, díselbíla vantar í steinolíu.
Í handbók međ t. d. 10 ára gömlum Mercedes benz stendur ađ blanda megi allt ađ 50% steinolíu á móti 50% díselolíu.
Ţetta er bíll međ tölvustýrđri innsprautun og sameiginlegri forđagrein. (Common rail).
Af sjálfu leiđir ađ málmurinn í innspýtingarspíssunum slitnar hrađar nema bćtt sé hlutfallslega viđ smurolíu, parafínolíu eđa einhverju smurefni sem framleiđandinn leyfir.
Hver innspýtingarspíss kostar frá 50 til 100 ţúsund krónur eđa meira ţannig ađ eldsneytissparnađurinn fer fljótt út um gluggann ef rangt er fariđ ađ.
Fjöldi spíssa er yfirleitt 4 til 6 í fólksbílum og 4 til 8 í jeppum og auk ţeirra er annar rándýr búnađur sem einnig getur slitnađ hrađar ef ekki er stađiđ rétt ađ málum.
Fyrst á ađ setja smurefniđ, ţá steinolíuna og síđast díselolíuna til ađ ţau fyrrnefndu blandist vel saman í tanknum.
Svo má ekki setja of mikiđ af smurolíu ţví ţá fer bíllinn ađ reykja bláu og loks svörtu pústlofti.
Ţá sest sót á alls konar fokdýran búnađ í vélinni, eykur slit og eyđslu, minnkar virkni og endingu.
Nýrri bílar međ EGR búnađi, (pústhringrás) mega ekki viđ meira sóti inn á vélina, ţá skemmist sá rándýri búnađur fyrr og lokur í soggrein geta misst virkni eđa eyđilagst.
Olíueyđsla stóreykst ef allur ţessi búnađur er ekki í besta lagi.
Sjálfur nota ég ekki steinolíu í mína díselbíla út af öllu ţessu.
Hef ekkert á móti steinolíunotkun en ítreka ađ menn ćttu ađ spyrja sinn bifvélavirkja eđa bílaumbođ og fylgja fyrirmćlum framleiđenda bílsins nákvćmlega.
Og fylgjast svo enn betur međ ástandi vélarinnar en fyrr.
Steinolíunotkun er sem sagt ekki eintóm hamingja.
Steinolía notuđ í stađ dísels | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:26 | Facebook
Athugasemdir
Hér á árum áđur, ţegar díselolían sem hingađ kom var mun verri en í dag, var ţetta ráđ notađ yfir veturinn, enda frost ţá mun meiri en í dag. Ţetta var nauđsyn, ţar sem mikiđ vax var í olíunni og hún átti til ađ frjósa í síum.
Ţetta var ţó aldrei notađ nema í neyđ og passađ vel upp á ađ blanda smurefni samanviđ. Ţađ er fleira en spíssar sem eru í hćttu, olíuverkin sjálf fá sína smurnigu úr díselolíunni. Ef ţađ eyđilegst er um stórar upphćđir ađ rćđa.
Sjálfur ek ég á díselbíl, aldrei dytti mér í hug ađ aka á steinolíu, ekki einu sinni í bland viđ dísel. Ţetta skammtíma hagnađur sem í flestum tilfellum hverfur og gott betur, eftir skamman tíma!
Gunnar Heiđarsson, 7.2.2011 kl. 11:43
Olía sem blönduđ er í bensín fyrir tvígengisvélar hefur mikla smureiginleika, og hefur jafnvel veriđ mćlt međ henni í bland viđ dieselolíu gamalla dieselvéla.
Axel Guđmundsson, 7.2.2011 kl. 12:32
Góđur puntur Viggó
Hef reynslu af ţessu.
Lenti í viđgerđ vegna steinolíu sem var sett á bíl sem ég keypti.
Kostađi ófá símtöl viđ fyrri eiganda, lögfrćđing og bílaumbođ.
Er fullviss ađ ţađ var engin sparnađur af ţessari blöndu !
Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 7.2.2011 kl. 13:04
Sćll Gunnar.
Já mér skilst ađ ţetta sé parafínolía í díselolíunni sem fór í vaxkekki í gamla daga.
Ég nefndi olíuverkiđ í annarri málsgrein; eins og ţú segir allt olíuverkiđ ţarf smurningu.
Viggó Jörgensson, 7.2.2011 kl. 19:06
Sćll Axel.
Ţarna kemur ţú sterkur inn.
Ég hef lesiđ einhver ósköp um smurolíu en ekki hugleitt ţetta sérstaklega; hvort tvígengisolían sé heppilegri.
Viggó Jörgensson, 7.2.2011 kl. 19:08
Sćll Birgir.
Ég er á sömu línu og ţú ađ efast um ţennan sparnađ ţegar upp er stađiđ.
Ég er ţó ekki ađ tala á móti ţessu, ađeins ađ benda á ađ ţetta er vandasamt og ekki sjálfgefinn sparnađur ef út af bregđur.
Viggó Jörgensson, 7.2.2011 kl. 19:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.